Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
24.4.2009 | 22:51
Hverjir munu stjórna Íslandi ?
Jæja nú eru kostningar á morgun og sárnar mér að 1 flokkur hefur haft samband og sýnt þessu málefni áhuga. Svo mitt atkvæði fer eitthvert á morgun... En nú er bara að bíða og sjá hverjir fara á þing og ráðuneyti og byrja þá aftur að berjast fyrir vini mína. Ég læt svo aftur í mér heyra þegar allir eru komnir á sinn stað og þá skal ég fara að berjast á nýjan leik... Svo enn er spurningin árið 2009 eru dýrin okkar merkilegri en einstaklingarnir ??? Góða kostningahelgi
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Guðrún Geirsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar